Sykurlaus eplakaka sem keyrir upp hamingjuna

Uppskriftir | 5. janúar 2015

Sykurlaus eplakaka sem keyrir upp hamingjuna

Í janúar er ekki úr vegi að keyra upp hollustuna í tilverunni og ekki úr vegi að baka sykurlausa eplaköku sem hægt er að borða í morgunmat.

Sykurlaus eplakaka sem keyrir upp hamingjuna

Uppskriftir | 5. janúar 2015

00:00
00:00

Í janú­ar er ekki úr vegi að keyra upp holl­ust­una í til­ver­unni og ekki úr vegi að baka syk­ur­lausa epla­köku sem hægt er að borða í morg­un­mat.

Í janú­ar er ekki úr vegi að keyra upp holl­ust­una í til­ver­unni og ekki úr vegi að baka syk­ur­lausa epla­köku sem hægt er að borða í morg­un­mat.

4 epli

2 ban­an­ar

2 msk chia fræ

2 tsk kanill

Safi úr einni manda­rínu

1 bolli haframjöl

3/​4 bolli möndl­umjöl

1 bolli möndl­ur

1 tsk kanill

1 bolli kókó­sol­ía

Bök­un­ar­tími 30 mín­út­ur.

mbl.is