Gullfallegt Sigvalda-hús á Smáraflöt

Heimili | 27. febrúar 2015

Gullfallegt Sigvalda-hús á Smáraflöt

Við Smáraflöt í Garðabæ stendur afar huggulegt 288 fm einbýli sem byggt var 1965. Húsið var endurnýjað árið 2007 og 2008 á afar smekklegan hátt. Húsið er eftir arkitektinn Sigvalda Thordarson og þegar húsið var endurnýjað var lagður mikill metnaður í að halda húsinu í hans anda. Arkitektastofan Studio Granda annaðist alla teikniviku í húsinu að innan og er ekki hægt að segja annað en það hafi heppnast vel.

Gullfallegt Sigvalda-hús á Smáraflöt

Heimili | 27. febrúar 2015

Húsið við Smáraflöt er vel falið frá götunni.
Húsið við Smáraflöt er vel falið frá götunni.

Við Smára­flöt í Garðabæ stend­ur afar huggu­legt 288 fm ein­býli sem byggt var 1965. Húsið var end­ur­nýjað árið 2007 og 2008 á afar smekk­leg­an hátt. Húsið er eft­ir arki­tekt­inn Sig­valda Thor­d­ar­son og þegar húsið var end­ur­nýjað var lagður mik­ill metnaður í að halda hús­inu í hans anda. Arki­tekta­stof­an Studio Granda annaðist alla teikni­viku í hús­inu að inn­an og er ekki hægt að segja annað en það hafi heppn­ast vel.

Við Smára­flöt í Garðabæ stend­ur afar huggu­legt 288 fm ein­býli sem byggt var 1965. Húsið var end­ur­nýjað árið 2007 og 2008 á afar smekk­leg­an hátt. Húsið er eft­ir arki­tekt­inn Sig­valda Thor­d­ar­son og þegar húsið var end­ur­nýjað var lagður mik­ill metnaður í að halda hús­inu í hans anda. Arki­tekta­stof­an Studio Granda annaðist alla teikni­viku í hús­inu að inn­an og er ekki hægt að segja annað en það hafi heppn­ast vel.

HÉR er hægt að skoða húsið nán­ar.

Stúdíó Granda hannaði allar innréttingar.
Stúd­íó Granda hannaði all­ar inn­rétt­ing­ar.
Eldhúsið er afar vandað og fallegt.
Eld­húsið er afar vandað og fal­legt.
Úr borðstofunni er guðdómlegt útsýni.
Úr borðstof­unni er guðdóm­legt út­sýni.
Rauði liturinn á stofuveggnum skapar stemningu.
Rauði lit­ur­inn á stofu­veggn­um skap­ar stemn­ingu.
Skipulagið á húsinu er framúrskarandi.
Skipu­lagið á hús­inu er framúrsk­ar­andi.
Við húsið er stór garður.
Við húsið er stór garður.
Arkitektarnir endurhönnuðu húsið í anda Sigvalda Thordarsonar sem hannaði húsið.
Arki­tekt­arn­ir end­ur­hönnuðu húsið í anda Sig­valda Thor­d­ar­son­ar sem hannaði húsið.
Stórt og veglegt baðherbergi er með mósaíkflísum í anda Sigvalda.
Stórt og veg­legt baðher­bergi er með mósaík­flís­um í anda Sig­valda.
Takið eftir hvernig spegillinn og klósett-kassinn mætast.
Takið eft­ir hvernig speg­ill­inn og kló­sett-kass­inn mæt­ast.
Húsið er einstaklega vandað.
Húsið er ein­stak­lega vandað.
mbl.is