Heimagert hnetusmjör gerir lífið betra

Uppskriftir | 10. mars 2015

Heimagert hnetusmjör gerir lífið betra

Eins og þið hafið kannski tekið eftir í þessum þáttum þá er ég mjög hrifin af hnetusmjöri. Það jafnast þó ekkert á við alvöru heimagert hnetusmjör sem gert er frá grunni. Í þessum þætti sýni ég ykkur trixin.

Heimagert hnetusmjör gerir lífið betra

Uppskriftir | 10. mars 2015

00:00
00:00

Eins og þið hafið kannski tekið eft­ir í þess­um þátt­um þá er ég mjög hrif­in af hnetu­smjöri. Það jafn­ast þó ekk­ert á við al­vöru heima­gert hnetu­smjör sem gert er frá grunni. Í þess­um þætti sýni ég ykk­ur trix­in.

Eins og þið hafið kannski tekið eft­ir í þess­um þátt­um þá er ég mjög hrif­in af hnetu­smjöri. Það jafn­ast þó ekk­ert á við al­vöru heima­gert hnetu­smjör sem gert er frá grunni. Í þess­um þætti sýni ég ykk­ur trix­in.

100 g möndl­ur

100 g kasjúhnet­ur

50 g val­hnet­ur

1 msk kókó­sol­ía

1 tsk kanill

4 döðlur

mbl.is