Sigmundur Davíð 40 ára í Köben

Sigmundur Davíð 40 ára í Köben

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er 40 ára í dag. Hann nýtur afmælisins í Kaupmannahöfn ásamt eiginkonu sinni, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur. Hjónin eiga eina dóttur, Sigríði Elínu sem fædd er 2012.

Sigmundur Davíð 40 ára í Köben

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson | 12. mars 2015

Anna Sigurlaug Pálsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson með dótturina Sigríði …
Anna Sigurlaug Pálsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson með dótturina Sigríði Elínu sem fædd er 2012. mbl.is

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráðherra er 40 ára í dag. Hann nýt­ur af­mæl­is­ins í Kaup­manna­höfn ásamt eig­in­konu sinni, Önnu Sig­ur­laugu Páls­dótt­ur. Hjón­in eiga eina dótt­ur, Sig­ríði El­ínu sem fædd er 2012.

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráðherra er 40 ára í dag. Hann nýt­ur af­mæl­is­ins í Kaup­manna­höfn ásamt eig­in­konu sinni, Önnu Sig­ur­laugu Páls­dótt­ur. Hjón­in eiga eina dótt­ur, Sig­ríði El­ínu sem fædd er 2012.

Í Morg­un­blaðinu í dag er Sig­mund­ur Davíð spurður að því hvort það sé erfitt að vera hvoru tveggja í senn, góður fjöl­skyldufaðir og góður for­sæt­is­ráðherra?

„Það er auðvitað oft og tíðum flókið að flétta sam­an starf­inu og góðum stund­um með fjöl­skyld­unni. En við njót­um þeim mun bet­ur þess tíma sem við eig­um sam­an, höf­um t.d. ákaf­lega gam­an að því að ferðast sam­an, bæði inn­an­lands og utan,“ seg­ir hann í sam­tali við Morg­un­blaðið.

HÉR er hægt að lesa viðtalið við Sig­mund Davíð í heild sinni.

Sigmundur Davíð á göngu um gömlu Kaupmannahöfn.
Sig­mund­ur Davíð á göngu um gömlu Kaup­manna­höfn. mbl.is
mbl.is