Vöktun Heklu hefur verið stórbætt

Hekla | 12. júlí 2016

Vöktun Heklu hefur verið stórbætt

Veðurstofa Íslands hefur á undanförnum árum gert verulegar umbætu á kerfum sem vakta Heklu.

Vöktun Heklu hefur verið stórbætt

Hekla | 12. júlí 2016

Hekla gaus síðast árið 2000.
Hekla gaus síðast árið 2000. mbl.is/Helgi Bjarnason

Veður­stofa Íslands hef­ur á und­an­förn­um árum gert veru­leg­ar um­bætu á kerf­um sem vakta Heklu.

Veður­stofa Íslands hef­ur á und­an­förn­um árum gert veru­leg­ar um­bætu á kerf­um sem vakta Heklu.

Von­ir standa til að þessi mæli­kerfi muni gera það mögu­legt að senda gosviðvör­un út tím­an­lega svo hægt verði að bregðast við til þess að draga úr áhrif­um goss­ins á fólk og innviði.

Í um­fjöll­un um vökt­un Heklu í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Veður­stof­an að jafn­vel þótt öll eft­ir­lit­s­kerfi virki eins og skyldi sé mögu­legt að næsta eld­gos í fjall­inu verði með litl­um eða eng­um aðdrag­anda. Hekla gaus síðast árið 2000 og er nú tal­in vera „kom­in á tíma“.

mbl.is