Borða mest fyrir minnst

Borða mest fyrir minnst

Lilja Ingvadóttir einkaþjálfari í Sporthúsinu var einu sinni vel í holdum og veit því vel hvað best er að gera til að skafa af sér kílóin. 

Borða mest fyrir minnst

Lífsstílsbreyting Smartlands og Sporthússins | 20. september 2016

00:00
00:00

Lilja Ingva­dótt­ir einkaþjálf­ari í Sport­hús­inu var einu sinni vel í hold­um og veit því vel hvað best er að gera til að skafa af sér kíló­in. 

Lilja Ingva­dótt­ir einkaþjálf­ari í Sport­hús­inu var einu sinni vel í hold­um og veit því vel hvað best er að gera til að skafa af sér kíló­in. 

Lesa frétt Smart­lands: Létt­ist um 33 kíló á einu ári

Lilja er þjálf­ari stelpn­anna í Lífs­stíls­breyt­ingu Smart­lands og Sport­húss­ins og ætl­ar næstu 11 vik­urn­ar að sýna les­end­um hvernig hún fer að því að hjálpa þeim að ná mark­miðum sín­um. 

Í næstu þátt­um fáum við að kynn­ast stelp­un­um bet­ur eitt er þó víst að Eyja Bryn­geirs­dótt­ir, Jó­hanna Lú­vísa Reyn­is­dótt­ir, Bryn­hild­ur Krist­ín Aðal­steins­dótt­ir og K Svava Ein­ars­dótt­ir eru meira en til­bún­ar í þetta verk­efni. 

mbl.is