Leikfimisdrottningarnar fóru saman í spá

Leikfimisdrottningarnar fóru saman í spá

Það er tilgangslaust að hamast í ræktinni ef það er enginn tími til að njóta líka. Eftir 12 framúrskarandi vikur fóru stelpurnar í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins í dekur á Sóley Natura Spa. 

Leikfimisdrottningarnar fóru saman í spá

Lífsstílsbreyting Smartlands og Sporthússins | 13. janúar 2017

00:00
00:00

Það er til­gangs­laust að ham­ast í rækt­inni ef það er eng­inn tími til að njóta líka. Eft­ir 12 framúrsk­ar­andi vik­ur fóru stelp­urn­ar í Lífs­stíls­breyt­ingu Smart­lands og Sport­húss­ins í dek­ur á Sól­ey Natura Spa. 

Það er til­gangs­laust að ham­ast í rækt­inni ef það er eng­inn tími til að njóta líka. Eft­ir 12 framúrsk­ar­andi vik­ur fóru stelp­urn­ar í Lífs­stíls­breyt­ingu Smart­lands og Sport­húss­ins í dek­ur á Sól­ey Natura Spa. 

Sól­ey Natura Spa er eitt flott­asta spa lands­ins en hægt er að fara bæði í heita potta, sund­laug, gufu­böð og nudd. Tekið var vel á móti stelp­un­um í Lífs­stíls­breyt­ing­unni þegar þær létu þreyt­una líða úr sér og gæddu sér á góm­sæt­um pinna­mat sem hægt er að panta í spa-inu. 

mbl.is