Margrét með grænlenska kórónu

Forseti Íslands í Danmörku | 25. janúar 2017

Margrét með grænlenska kórónu

Margrét Danadrottning var með grænlenska kórónu í hátíðarkvöldverði sínum sem haldinn var í Amalíuhöll í gær. Kórónan heitir Naasut sem þýðir blóm á grænlensku. 

Margrét með grænlenska kórónu

Forseti Íslands í Danmörku | 25. janúar 2017

Margrét Danadrottning með grænlenska kórónu.
Margrét Danadrottning með grænlenska kórónu. mbl.is/AFP

Margrét Danadrottning var með grænlenska kórónu í hátíðarkvöldverði sínum sem haldinn var í Amalíuhöll í gær. Kórónan heitir Naasut sem þýðir blóm á grænlensku. 

Margrét Danadrottning var með grænlenska kórónu í hátíðarkvöldverði sínum sem haldinn var í Amalíuhöll í gær. Kórónan heitir Naasut sem þýðir blóm á grænlensku. 

„Kórónan er úr endurunnu grænlensku gulli sem fyrst var notað í hátíðarmynt í tilefni af Polar Year International. Sum sé verið að vinna með nýlenduþemað í gærkvöld,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð. Ásthildur er mikil áhugamanneskja um kóngafólk og lúrir á ýmsu sem hinir royalistarnir hafa áhuga á að vita. 

Frétt af Smartlandi: Ágústa Johnson flottust í Amalíuhöll

Frétt af Smartlandi: Ekki hettupeysa heldur þjóðbúningur

Frétt af Smartlandi: Gestalistinn í Amalíuhöll

mbl.is