Sigurvegarar kvöldsins

Óskarsverðlaunin 2017 | 27. febrúar 2017

Sigurvegarar kvöldsins

89. Óskarsverðlaunahátíðin fór fram aðfaranótt mánudags að íslenskum tíma. Hér að neðan má sjá hverjir báru sigur úr býtum á hátíðinni.

Sigurvegarar kvöldsins

Óskarsverðlaunin 2017 | 27. febrúar 2017

Emma Stone tekur við verðlaunum í flokknum besta leikkona í …
Emma Stone tekur við verðlaunum í flokknum besta leikkona í aðalhlutverki, úr höndum Leonardo DiCaprio. AFP

89. Óskar­sverðlauna­hátíðin fór fram aðfaranótt mánu­dags að ís­lensk­um tíma. Hér að neðan má sjá hverj­ir báru sig­ur úr být­um á hátíðinni.

89. Óskar­sverðlauna­hátíðin fór fram aðfaranótt mánu­dags að ís­lensk­um tíma. Hér að neðan má sjá hverj­ir báru sig­ur úr být­um á hátíðinni.

  • Besta mynd
    Moon­lig­ht
  • Besti leik­ari í aðal­hlut­verki
    Casey Aff­leck, Manchester by the Sea.

  • Besta leik­kona í aðal­hlut­verki
    Emma Stone, La La Land.
  • Besti leik­ari í auka­hlut­verki
    Mahers­hala Ali, Moon­lig­ht.
  • Besta leik­kona í auka­hlut­verki
    Vi­ola Dav­is, Fences.
  • Besti leik­stjóri
    Damien Chazelle, La La Land.
  • Besta teikni­mynd
    Zootopia.
  • Besta teiknaða stutt­mynd
    Piper.
  • Besta hand­rit
    Manchester by the Sea.
  • Besta hand­rit byggt á áður út­gefnu efni
    Moon­lig­ht.
  • Besta kvik­mynda­taka
    La La Land.
  • Besta heim­ild­ar­mynd
    O.J.: Made in America.
  • Besta stutta heim­ild­ar­mynd
    The White Hel­mets.
  • Besta stutt­mynd
    Sing.
  • Besta mynd á er­lendu tungu­máli
    The Sa­lesm­an.
  • Besta klipp­ing
    Hacksaw Ridge.
  • Besta hljóðklipp­ing
    Arri­val.
  • Besta hljóðblönd­un
    Hacksaw Ridge.
  • Besta leik­mynda­hönn­un
    La La Land.
  • Besta hljóðrás
    La La Land.
  • Besta lag
    City of Stars, La La Land.
  • Besta förðun og hár
    Suicide Squad.
  • Besta bún­inga­hönn­un
    Fant­astic Be­asts and Wh­ere to Find Them.
  • Bestu tækni­brell­urn­ar
    The Jungle Book.
mbl.is