Ari fékk krúttlegustu kveðjuna fyrir HM

HMxSmartland | 12. júní 2018

Ari fékk krúttlegustu kveðjuna fyrir HM

Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fékk heldur betur krúttlega kveðju frá fjölskyldunni sinni áður en hann hélt til Rússlands til að spila á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Strákarnir okkar fóru út til Rússlands á laugardaginn en Ari birti kveðjuna á Instagram-reikningi sínum um helgina. 

Ari fékk krúttlegustu kveðjuna fyrir HM

HMxSmartland | 12. júní 2018

Ari Freyr Skúlason
Ari Freyr Skúlason Eggert Jóhannesson

Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fékk heldur betur krúttlega kveðju frá fjölskyldunni sinni áður en hann hélt til Rússlands til að spila á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Strákarnir okkar fóru út til Rússlands á laugardaginn en Ari birti kveðjuna á Instagram-reikningi sínum um helgina. 

Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fékk heldur betur krúttlega kveðju frá fjölskyldunni sinni áður en hann hélt til Rússlands til að spila á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Strákarnir okkar fóru út til Rússlands á laugardaginn en Ari birti kveðjuna á Instagram-reikningi sínum um helgina. 

Next stop 🇷🇺❗️#fyririsland #family

A post shared by Ari Skúlason (@ariskulason) on Jun 9, 2018 at 4:16am PDT

Ari spilar með belgíska liðinu Lokeren. Hann er giftur Ernu Kristínu Ottósdóttur og saman eiga þau þrjú börn. Dóttir Ara, Camilla Ósk, vakti athygli á síðasta stórmóti sem faðir hennar spilaði á en hún var aðeins nokkurra mánaða þá. Camilla var með bleik heyrnartól á leik Íslands gegn Austurríki og náðu ljósmyndarar myndum af Ara heilsa dóttur sinni í leikslok. 



mbl.is