Missum ungt fólk af vinnumarkaði

Börnin okkar og úrræðin | 26. september 2018

Missum ungt fólk af vinnumarkaði

„Við erum að missa ungt fólk af vinnumarkaði og svipta það tækifærum í lífinu,“ segir blaðakonan Guðrún Hálfdánardóttir um stöðu geðheilbrigðismála sem hún hefur fjallað ítarlega um að undanförnu. Þetta sé hægt að koma í veg fyrir ef fólk fær svigrúm, stuðning og rétta aðstoð tímanlega.   

Missum ungt fólk af vinnumarkaði

Börnin okkar og úrræðin | 26. september 2018

00:00
00:00

„Við erum að missa ungt fólk af vinnu­markaði og svipta það tæki­fær­um í líf­inu,“ seg­ir blaðakon­an Guðrún Hálf­dán­ar­dótt­ir um stöðu geðheil­brigðismála sem hún hef­ur fjallað ít­ar­lega um að und­an­förnu. Þetta sé hægt að koma í veg fyr­ir ef fólk fær svig­rúm, stuðning og rétta aðstoð tím­an­lega.   

„Við erum að missa ungt fólk af vinnu­markaði og svipta það tæki­fær­um í líf­inu,“ seg­ir blaðakon­an Guðrún Hálf­dán­ar­dótt­ir um stöðu geðheil­brigðismála sem hún hef­ur fjallað ít­ar­lega um að und­an­förnu. Þetta sé hægt að koma í veg fyr­ir ef fólk fær svig­rúm, stuðning og rétta aðstoð tím­an­lega.   

Á síðustu miss­er­um hef­ur Guðrún rýnt í mála­flokk­inn í þrem­ur greina­flokk­um um börn, ungt fólk og geðheil­brigðismál. Þar er rætt við marga tugi sér­fræðinga í kerf­inu, not­end­ur þess og aðstand­end­ur þeirra og í ferl­inu hef­ur Guðrún fengið inn­sýn í stöðu geðheil­brigðismála hér á landi og miðlað henni til les­enda mbl.is. 

Í mynd­skeiðinu er rætt við Guðrúnu um ferlið sem hófst árið 2016 með heim­ilda­öfl­un.

Greina­safnið: Börn­in okk­ar og úrræðin

mbl.is