Hvað var Shayk að gefa í skyn?

Óskarsverðlaunin 2019 | 8. júlí 2019

Hvað var Shayk að gefa í skyn?

Fyrirsætan Irina Shayk hefur verið dugleg að sýna á Instagram hversu upptekin hún hefur verið eftir að greint var frá sambandsslitum hennar og Bradley Cooper í júní. Á dögunum reyndu aðdáendur hennar að greina hvaða skilaboð Shayk væri að senda Cooper þegar hún birti mynd af sér frá þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna í síðustu viku. 

Hvað var Shayk að gefa í skyn?

Óskarsverðlaunin 2019 | 8. júlí 2019

Irina Shayk og Bradley Cooper á Golden Globe-hátíðinni í janúar.
Irina Shayk og Bradley Cooper á Golden Globe-hátíðinni í janúar. mbl.is/AFP

Fyr­ir­sæt­an Ir­ina Shayk hef­ur verið dug­leg að sýna á In­sta­gram hversu upp­tek­in hún hef­ur verið eft­ir að greint var frá sam­bands­slit­um henn­ar og Bra­dley Cooper í júní. Á dög­un­um reyndu aðdá­end­ur henn­ar að greina hvaða skila­boð Shayk væri að senda Cooper þegar hún birti mynd af sér frá þjóðhátíðar­degi Banda­ríkj­anna í síðustu viku. 

Fyr­ir­sæt­an Ir­ina Shayk hef­ur verið dug­leg að sýna á In­sta­gram hversu upp­tek­in hún hef­ur verið eft­ir að greint var frá sam­bands­slit­um henn­ar og Bra­dley Cooper í júní. Á dög­un­um reyndu aðdá­end­ur henn­ar að greina hvaða skila­boð Shayk væri að senda Cooper þegar hún birti mynd af sér frá þjóðhátíðar­degi Banda­ríkj­anna í síðustu viku. 

„Gleðileg­an fjórða,“ skrifaði Shayk við mynd þar sem hún stillti sér upp við vatn í stutt­bux­um og stuttri skyrtu. 

Aðdá­end­ur henn­ar vilja þó sum­ir meina að hún hafi verið að lýsa yfir sjálf­stæði eft­ir sam­bands­slit­in. Má sjá at­huga­semd­ir á borð við „frelsi“ og „loks­ins frjáls og ham­ingju­söm“.

Shayk er sögð hafa átt frum­kvæði að sam­bands­slit­un­um en hún þurfti að sætta sig við slúður um meint ástar­sam­band barns­föður síns og Lady Gaga í kjöl­far þess að Cooper og Gaga komu fram sam­an á Óskarn­um fyrr í ár. 

View this post on In­sta­gram

Happy 4 Th ⛱

A post shared by ir­in­ashayk (@ir­in­ashayk) on Jul 4, 2019 at 5:27pm PDT

mbl.is