Snyrtivörurnar í röð og reglu

Búnaður | 11. júlí 2019

Snyrtivörurnar í röð og reglu

Tashtego 2.0 lagar vandann með því að útfæra snyrtibudduna svipað og lesendur ættu þegar að hafa séð gert með pokum fyrir verkfæra- og hnífasett:

Snyrtivörurnar í röð og reglu

Búnaður | 11. júlí 2019

Gott skipulag fyrir snyrtivörurnar í ferðalagið.
Gott skipulag fyrir snyrtivörurnar í ferðalagið. Ljósmynd/Tashtego 2.0

Tashtego 2.0 lag­ar vand­ann með því að út­færa snyrti­budd­una svipað og les­end­ur ættu þegar að hafa séð gert með pok­um fyr­ir verk­færa- og hnífa­sett:

Tashtego 2.0 lag­ar vand­ann með því að út­færa snyrti­budd­una svipað og les­end­ur ættu þegar að hafa séð gert með pok­um fyr­ir verk­færa- og hnífa­sett:

Snyrti­budd­an opn­ast upp á gátt og flest út. Á hver hlut­ur sinn vasa, og litl­ir lokaðir pok­ar fyr­ir allra minnstu snyrti­vör­urn­ar. Þannig helst allt í röð og reglu og not­and­inn hef­ur góða yf­ir­sýn yfir inn­volsið, svo ekki þarf að gramsa eða sort­era öll krem­in og gel­in í hvert skipti sem skjót­ast þarf í sturtu.

Budd­unni er síðan ein­fald­lega rúllað upp og stungið ofan í tösku.

Ekki er fylli­lega ljóst hvort má fara með Tashtego í gegn­um hand­far­ang­urs­leit, og lík­lega þarf að hafa budd­una í inn­ritaða far­angr­in­um eða þá geyma vökva og gel sér í litl­um glær­um poka.

Safnað er fyr­ir fram­leiðslunni á Kickst­art­er og geta áhuga­sam­ir tryggt sér ein­tak af Tashtego 2.0 með 34 dala fram­lagi. 

mbl.is