Repúblikanar selja Grænlandsboli

Grænland | 23. ágúst 2019

Repúblikanar selja Grænlandsboli

Áhugi Donalds Trump Bandaríkjaforseta á kaupum á Grænlandi hefur vakið mikla athygli. Markaðsteymi Repúblikanaflokksins hefur ákveðið að nýta sér hana til góða og hafði sölu á Grænlandsbolum.

Repúblikanar selja Grænlandsboli

Grænland | 23. ágúst 2019

„Styðjið Trump og hjálpið Ameríku að vaxa,“ segir í auglýsingu …
„Styðjið Trump og hjálpið Ameríku að vaxa,“ segir í auglýsingu fyrir bolina. AFP

Áhugi Donalds Trump Bandaríkjaforseta á kaupum á Grænlandi hefur vakið mikla athygli. Markaðsteymi Repúblikanaflokksins hefur ákveðið að nýta sér hana til góða og hafði sölu á Grænlandsbolum.

Áhugi Donalds Trump Bandaríkjaforseta á kaupum á Grænlandi hefur vakið mikla athygli. Markaðsteymi Repúblikanaflokksins hefur ákveðið að nýta sér hana til góða og hafði sölu á Grænlandsbolum.

Styrktarfélagar Repúblikanaflokksins, sem styrkja flokkinn um 25 bandaríkjadali eða meira, fá nú sérstaka boli í skiptum fyrir styrkinn, en á bolunum er mynd af korti í fánalitunum þar sem lítur út fyrir að Grænland sé hluti Bandaríkjanna.

„Styðjið Trump og hjálpið Ameríku að vaxa,“ segir í auglýsingu fyrir bolina, sem fást í takmörkuðu upplagi, að því er segir í frétt Politico.

mbl.is