Aniston segist einangra sig

Jennifer Aniston | 10. nóvember 2019

Aniston segist einangra sig

Jennifer Aniston og Reese Witherspoon mættu í viðtal á dögunum til að kynna nýja sjónvarpsþáttaröð sem þær leika í. Þær sögðust tengja á mismunandi hátt við persónur sínar í þáttunum og viðurkenndi Aniston að sér þætti gott að vera bara heima stundum. 

Aniston segist einangra sig

Jennifer Aniston | 10. nóvember 2019

Jennifer Aniston finnst gott að vera heima.
Jennifer Aniston finnst gott að vera heima. AFP

Jenni­fer Anist­on og Reese Wit­h­er­spoon mættu í viðtal á dög­un­um til að kynna nýja sjón­varpsþáttaröð sem þær leika í. Þær sögðust tengja á mis­mun­andi hátt við per­són­ur sín­ar í þátt­un­um og viður­kenndi Anist­on að sér þætti gott að vera bara heima stund­um. 

Jenni­fer Anist­on og Reese Wit­h­er­spoon mættu í viðtal á dög­un­um til að kynna nýja sjón­varpsþáttaröð sem þær leika í. Þær sögðust tengja á mis­mun­andi hátt við per­són­ur sín­ar í þátt­un­um og viður­kenndi Anist­on að sér þætti gott að vera bara heima stund­um. 

Spyr­ill­inn spurði þær Anist­on og Wit­h­er­spoon hvernig væri að vera op­in­ber­ar per­són­ur og hvernig þær tækj­ust á við það.

„Ég finn að ég ein­angr­ast stund­um, er bara heima. Ég elska að vera heima. Að vera heima er mjög þægi­legt ör­uggt um­hverfi. En ef þú ert of mikið heima ein­angr­ast þú og miss­ir teng­ing­una við það sem er að ger­ast úti í hinum raun­veru­lega heimi,“ sagði Anist­on. 

Hér fyr­ir neðan má sjá Anist­on og Wit­h­er­spoon í viðtal­inu. 



mbl.is