Fáðu „sixpack“ eins og Sunneva Einars

Líkamsrækt stjarnanna | 4. febrúar 2020

Fáðu „sixpack“ eins og Sunneva Einars

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir er búin að vera dugleg í ræktinni á nýju ári. Í síðustu viku setti hún sér það markmið að styrkja kviðinn betur og hefur verið að deila „kviðæfingum dagsins“ með fylgjendum sínum. 

Fáðu „sixpack“ eins og Sunneva Einars

Líkamsrækt stjarnanna | 4. febrúar 2020

Sunneva Eir Einarsdóttir er dugleg í ræktinni.
Sunneva Eir Einarsdóttir er dugleg í ræktinni. mbl.is/Ófeigur

Áhrifa­vald­ur­inn Sunn­eva Ein­ars­dótt­ir er búin að vera dug­leg í rækt­inni á nýju ári. Í síðustu viku setti hún sér það mark­mið að styrkja kviðinn bet­ur og hef­ur verið að deila „kviðæf­ing­um dags­ins“ með fylgj­end­um sín­um. 

Áhrifa­vald­ur­inn Sunn­eva Ein­ars­dótt­ir er búin að vera dug­leg í rækt­inni á nýju ári. Í síðustu viku setti hún sér það mark­mið að styrkja kviðinn bet­ur og hef­ur verið að deila „kviðæf­ing­um dags­ins“ með fylgj­end­um sín­um. 

Sunn­eva kláraði einkaþjálf­ara­skóla World Class í lok síðasta árs. Þótt hún hafi ekki farið á æf­ingu á hverj­um degi síðan hún setti sér mark­miðið ger­ir hún kviðæf­ing­ar á hverj­um degi.

Hér fyr­ir neðan má sjá æf­ing­ar síðustu daga hjá Sunn­evu, en hún bend­ir fylgj­end­um sín­um á að auðvelt er að slá æf­ing­un­um upp á net­inu og finna út hvernig þær eru gerðar, ef maður þekk­ir ekki orðin.

Sam­sett mynd
mbl.is