Bestu kjólarnir á Óskarnum 2020

Óskarsverðlaunin 2020 | 10. febrúar 2020

Bestu kjólarnir á Óskarnum 2020

Óskarsverðlaunin eru alltaf rúsínan í pylsuendanum á verðlaunahátíðatímabilinu. Flestir, ef ekki allir, leggja sig alla fram við að líta sem best út. Og sem betur fer tókst það hjá mörgum. 

Bestu kjólarnir á Óskarnum 2020

Óskarsverðlaunin 2020 | 10. febrúar 2020

Scarlett Johansson, Florence Pugh og Julia Butters.
Scarlett Johansson, Florence Pugh og Julia Butters. Samsett mynd

Óskar­sverðlaun­in eru alltaf rús­ín­an í pylsu­end­an­um á verðlauna­hátíðatíma­bil­inu. Flest­ir, ef ekki all­ir, leggja sig alla fram við að líta sem best út. Og sem bet­ur fer tókst það hjá mörg­um. 

Óskar­sverðlaun­in eru alltaf rús­ín­an í pylsu­end­an­um á verðlauna­hátíðatíma­bil­inu. Flest­ir, ef ekki all­ir, leggja sig alla fram við að líta sem best út. Og sem bet­ur fer tókst það hjá mörg­um. 

Leik­kon­an Scarlett Johans­son geislaði á rauða dregl­in­um þótt ekki hafi hún farið heim með verðlaun þrátt fyr­ir að vera til­nefnd í tveim­ur flokk­um. Kjóll­inn henn­ar er frá Oscar del a Renta og er gull­fal­leg­ur. 

Margot Robbie var einnig ein­stak­lega fal­leg þótt hún hafi verið í lát­laus­um svört­um kjól. Hin unga Ju­lia Butters stal sen­unni í of krútt­leg­um kjól. 

Það var eitt­hvað töff við kjól leik­kon­unn­ar Na­talie Portman en á kjól henn­ar voru saumuð nöfn þeirra kvenna sem ekki voru til­nefnd­ar sem leik­stjór­ar á verðlauna­hátíðinni í ár.

Um­deild­asti kjóll­inn á lista okk­ar er án efa kjóll Grey's Anatomy-stjörn­unn­ar Söndru Oh. Það er mikið í gangi á kjóln­um, púff erm­ar, púff pils og glimmer. Þetta er svona kjóll sem þú annaðhvort hat­ar eða elsk­ar.

Þetta eru bestu kjól­arn­ir á Óskarn­um 2020 að mati Smart­lands.

Okkar kona Hildur Guðnadóttir var í Chanel frá toppi til …
Okk­ar kona Hild­ur Guðna­dótt­ir var í Chanel frá toppi til táar. AFP
Scarlett Johansson.
Scarlett Johans­son. AFP
Florence Pugh.
Florence Pugh. AFP
Margot Robbie.
Margot Robbie. AFP
Sandra Oh.
Sandra Oh. AFP
Julia Butters.
Ju­lia Butters. AFP
Janelle Monáe.
Janelle Mo­náe. AFP
Regina King.
Reg­ina King. AFP
Natalie Portman.
Na­talie Portman. AFP
mbl.is