Hildur og Sam sýndu mestu ástríðuna

Óskarsverðlaunin | 10. febrúar 2020

Hildur og Sam sýndu mestu ástríðuna

Áður en að Hildur Guðnadóttir tónskáld tók á móti Óskarsverðlaununum gekk hún rauða dregilinn með manni sínum Sam Slater. Líkamstjáning þeirra Hildar og Sam sýndi mun meiri ástríðu en líkamstjánin margra annarra Hollwyood-para.  

Hildur og Sam sýndu mestu ástríðuna

Óskarsverðlaunin | 10. febrúar 2020

Sam Slater og Hildur Guðnadóttir horfðust í augu.
Sam Slater og Hildur Guðnadóttir horfðust í augu. AFP

Áður en að Hild­ur Guðna­dótt­ir tón­skáld tók á móti Óskar­sverðlaun­un­um gekk hún rauða dreg­il­inn með manni sín­um Sam Slater. Lík­ams­tján­ing þeirra Hild­ar og Sam sýndi mun meiri ástríðu en lík­ams­tján­in margra annarra Hollwyood-para.  

Áður en að Hild­ur Guðna­dótt­ir tón­skáld tók á móti Óskar­sverðlaun­un­um gekk hún rauða dreg­il­inn með manni sín­um Sam Slater. Lík­ams­tján­ing þeirra Hild­ar og Sam sýndi mun meiri ástríðu en lík­ams­tján­in margra annarra Hollwyood-para.  

Bros Hild­ar á hátíðinni var ein­lægt og ein­kenndi ein­lægn­in alla henn­ar fram­komu. Hún og Sam eig­inmaður henn­ar horfðust í augu á mynd­um sem tekn­ar voru af þeim og hölluðu þau höfðum í átt að hvort öðru eins og sjá má á mynd­um AFP. 

Hjónin Hildur Guðnadóttir og Sam Slater á rauða dreglinum.
Hjón­in Hild­ur Guðna­dótt­ir og Sam Slater á rauða dregl­in­um. AFP

Mörg heimsþekkt pör mættu á Óskar­sverðlaun­in en þau geisluðu ekki öll af sömu ástríðu og Hild­ur og Sam eins og sjá má á mynd­un­um hér fyr­ir neðan. 

Joaquin Phoenix hélt um unnustu sína, leikkonuna Rooney Mara.
Joaquin Phoen­ix hélt um unn­ustu sína, leik­kon­una Roo­ney Mara. AFP
Adam Driver og eiginkona hans, Joanne Tucker, virtust þungt hugsi …
Adam Dri­ver og eig­in­kona hans, Jo­anne Tucker, virt­ust þungt hugsi á rauða dregl­in­um. AFP
Benjamin Millepied og Natalie Portman.
Benjam­in Millepied og Na­talie Portman. AFP
Noah Baumbach og Greta Gerwig voru þreytuleg.
Noah Baum­bach og Greta Gerwig voru þreytu­leg. AFP
Sunrise Coigney og Mark Ruffalo.
Sunrise Coig­ney og Mark Ruffalo. AFP
Leikaraparið Lucy Boynton og Rami Malek.
Leik­arap­arið Lucy Boynt­on og Rami Malek. AFP
Colin Jost og Scarlett Johansson.
Col­in Jost og Scarlett Johans­son. AFP
mbl.is