Ljótustu kjólarnir á Óskarnum 2020

Óskarsverðlaunin 2020 | 10. febrúar 2020

Ljótustu kjólarnir á Óskarnum 2020

Óskarsverðlaunin voru afhent í nótt og að sjálfsögðu klæða allir sig upp í sitt fínasta púss af því tilefni. Margir fara örugga leið, en það eru þó ekki allir sem hitta naglann á höfuðið þegar kemur að fatavali. 

Ljótustu kjólarnir á Óskarnum 2020

Óskarsverðlaunin 2020 | 10. febrúar 2020

Kristen Wiig, Caitriona Balfe og Penelope Cruz voru ekki með …
Kristen Wiig, Caitriona Balfe og Penelope Cruz voru ekki með þetta í gærkvöldi. Samsett mynd

Óskar­sverðlaun­in voru af­hent í nótt og að sjálf­sögðu klæða all­ir sig upp í sitt fín­asta púss af því til­efni. Marg­ir fara ör­ugga leið, en það eru þó ekki all­ir sem hitta nagl­ann á höfuðið þegar kem­ur að fata­vali. 

Óskar­sverðlaun­in voru af­hent í nótt og að sjálf­sögðu klæða all­ir sig upp í sitt fín­asta púss af því til­efni. Marg­ir fara ör­ugga leið, en það eru þó ekki all­ir sem hitta nagl­ann á höfuðið þegar kem­ur að fata­vali. 

Leik­kon­an Kristen Wiig var í áber­andi ljót­um rauðum kjól sem gerði ekk­ert fyr­ir hana. Það kom á óvart að leik­kon­an Sa­oir­se Ronan var ekki upp á sitt besta í kvöld og kjóll­inn henn­ar gekk eng­an veg­inn upp. Leik­ar­in Timot­hee Chala­met var líka í furðuleg­um föt­um, þótt ekki hafi það verið kjóll.

Þetta eru ljót­ustu kjól­arn­ir á Óskar­sverðlauna­hátíðinni 2020 að mati Smart­lands.

Kristen Wiig.
Kristen Wiig. AFP
Penelope Cruz.
Penelope Cruz. AFP
Caitriona Balfe.
Caitri­ona Bal­fe. AFP
Saoirse Ronan.
Sa­oir­se Ronan. AFP
Mahershala Ali og Amatus Sami-Karim.
Mahers­hala Ali og Amat­us Sami-Karim. AFP
Blac Chyna.
Blac Chyna. AFP
Timothee Chalamet.
Timot­hee Chala­met. AFP
mbl.is