„Til hamingju, Hildur!“

Hildur Guðnadóttir | 10. febrúar 2020

„Til hamingju, Hildur!“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi Hildi Guðnadóttur bréf í nótt með heillaóskum vegna Óskarsverðlaunanna sem hún hlaut.

„Til hamingju, Hildur!“

Hildur Guðnadóttir | 10. febrúar 2020

Hildur Guðnadóttir.
Hildur Guðnadóttir. AFP

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, sendi Hildi Guðna­dótt­ur bréf í nótt með heilla­ósk­um vegna Óskar­sverðlaun­anna sem hún hlaut.

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, sendi Hildi Guðna­dótt­ur bréf í nótt með heilla­ósk­um vegna Óskar­sverðlaun­anna sem hún hlaut.

„Til ham­ingju, Hild­ur! Heilla­ósk­ir til henn­ar eru efst á lista núna og megi henni áfram farn­ast vel á sín­um vett­vangi,“ skrif­ar for­set­inn á face­booksíðu sína.

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra greindi frá því í morg­un að rík­is­stjórn Íslands hefði sent Hildi ham­ingjuósk­ir.

Hild­ur vann verðlaun­in, fyrst Íslend­inga, fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni Joker.

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands.
Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti Íslands. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is