Sólveig Anna á tvífara í tískuheiminum

Fatastíllinn | 25. febrúar 2020

Sólveig Anna á tvífara í tískuheiminum

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, berst nú með kjafti og klóm fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna. Hún er því eðlilega mikið í fjölmiðlum og andlit hennar víða. 

Sólveig Anna á tvífara í tískuheiminum

Fatastíllinn | 25. febrúar 2020

Ellen Loftsdóttir til vinstri og Sólveig Anna Jónsdóttir til hægri.
Ellen Loftsdóttir til vinstri og Sólveig Anna Jónsdóttir til hægri. Samsett mynd

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, berst nú með kjafti og klóm fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna. Hún er því eðlilega mikið í fjölmiðlum og andlit hennar víða. 

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, berst nú með kjafti og klóm fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna. Hún er því eðlilega mikið í fjölmiðlum og andlit hennar víða. 

Smartlandi barst á dögunum ábending frá lesanda um að Sólveig Anna ætti sér tvífara sem lifir og hrærist í tískuheiminum. Það er listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir sem þykir með eindæmum lík Sólveigu Önnu. Ellen er tísku- og listrænn stjórnandi tímaritsins FAVOURITE og daskrárstjóri Hönnunarmars 2020.

Það má sjá líkindi með þeim!
Það má sjá líkindi með þeim! Samsett mynd
mbl.is