Myndir vilja hafa þessi „brjóst“ í stofunni?

Leiðir til að lifa af | 21. mars 2020

Myndir vilja hafa þessi „brjóst“ í stofunni?

Nú þegar við eyðum óvenju miklum tíma heima hjá okkur komum við kannski auga á hluti á heimilinu sem við höfum ekki tekið eftir áður. 

Myndir vilja hafa þessi „brjóst“ í stofunni?

Leiðir til að lifa af | 21. mars 2020

Hvað sjáið þið?
Hvað sjáið þið? skjáskot/Twitter

Nú þegar við eyðum óvenju mikl­um tíma heima hjá okk­ur kom­um við kannski auga á hluti á heim­il­inu sem við höf­um ekki tekið eft­ir áður. 

Nú þegar við eyðum óvenju mikl­um tíma heima hjá okk­ur kom­um við kannski auga á hluti á heim­il­inu sem við höf­um ekki tekið eft­ir áður. 

Michael nokk­ur tók eft­ir því á átt­unda degi í sótt­kví heima hjá sér að lýs­ing­in heima hjá hon­um er tölu­vert klúr­ari en lagt var upp með í byrj­un. Loft­ljós­in í stof­unni hjá hon­um mynda nefni­lega brjóst þegar rökkva tek­ur og kveikt er á ljós­un­um. 

Þetta sýn­ir ef­laust hversu góð lýs­ing á heim­il­inu skipt­ir miklu máli!

mbl.is