Undarleg aðferð hárgreiðslukonu fer á flug

Leiðir til að lifa af | 28. mars 2020

Undarleg aðferð hárgreiðslukonu fer á flug

Hárgreiðslustofur á Íslandi neyddust til að skella í lás á mánudaginn. Ekki er víst hvort að undarleg tækni sem hárgreiðslukona í Hollandi notaði á dögunum hefði komið í veg fyrir að loka þyrfti hárgreiðslustofum á Íslandi. 

Undarleg aðferð hárgreiðslukonu fer á flug

Leiðir til að lifa af | 28. mars 2020

Regnhíf var notuð til þess að verjast smiti.
Regnhíf var notuð til þess að verjast smiti. Samsett mynd

Hár­greiðslu­stof­ur á Íslandi neydd­ust til að skella í lás á mánu­dag­inn. Ekki er víst hvort að und­ar­leg tækni sem hár­greiðslu­kona í Hollandi notaði á dög­un­um hefði komið í veg fyr­ir að loka þyrfti hár­greiðslu­stof­um á Íslandi. 

Hár­greiðslu­stof­ur á Íslandi neydd­ust til að skella í lás á mánu­dag­inn. Ekki er víst hvort að und­ar­leg tækni sem hár­greiðslu­kona í Hollandi notaði á dög­un­um hefði komið í veg fyr­ir að loka þyrfti hár­greiðslu­stof­um á Íslandi. 

Mynd­band af hár­greiðslu­kon­unni fór á flug á net­inu og hef­ur verið deilt fjölda mörg­um sinn­um á Face­book. Ástæðan er sú að hár­greiðslu­kon­an not­ar heima­til­bú­inn varn­ar­skjöld til þess að verj­ast kór­ónu­veirunni. Varn­ar­skjöld­ur­inn er gerður úr regn­hlíf en búið er að klippa göt fyr­ir hend­ur og augu svo að hár­greiðslu­kon­an geti at­hafnað sig.

Ekki fylg­ir sög­unni hvernig hár­greiðslu­tím­inn gekk. 

Sam­sett mynd



 

mbl.is