Stenst þú mjaðmalyftuáskorun Sunnevu Einars?

Sunneva Eir | 3. maí 2020

Stenst þú mjaðmalyftuáskorun Sunnevu Einars?

Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Sunneva Einarsdóttir hefur verið dugleg að æfa heima á meðan samkomubanni stendur. Sunneva er dugleg að setja inn heimaæfingar sem krefjast lítils búnaðar og einnig áskoranir. 

Stenst þú mjaðmalyftuáskorun Sunnevu Einars?

Sunneva Eir | 3. maí 2020

Sunneva hefur verið dugleg að setja inn heimaæfingar og áskoranir.
Sunneva hefur verið dugleg að setja inn heimaæfingar og áskoranir. skjáskot/Instagram

Áhrifa­vald­ur­inn og einkaþjálf­ar­inn Sunn­eva Ein­ars­dótt­ir hef­ur verið dug­leg að æfa heima á meðan sam­komu­banni stend­ur. Sunn­eva er dug­leg að setja inn heimaæf­ing­ar sem krefjast lít­ils búnaðar og einnig áskor­an­ir. 

Áhrifa­vald­ur­inn og einkaþjálf­ar­inn Sunn­eva Ein­ars­dótt­ir hef­ur verið dug­leg að æfa heima á meðan sam­komu­banni stend­ur. Sunn­eva er dug­leg að setja inn heimaæf­ing­ar sem krefjast lít­ils búnaðar og einnig áskor­an­ir. 

Sunn­eva setti inn nýja áskor­un á In­sta­gram í vik­unni þar sem hún skor­ar á fylgj­end­ur sína að gera mjaðma­lyft­ur við tvö lög. Fyrri áskor­un Sunn­evu er hné­beygju­áskor­un­in sem fel­ur í sér að gera hné­beygj­ur við heilt lag. 

Til að gera mjaðma­lyft­u­áskor­un­ina erfiðari er hægt að nota litla teygju eða lóð eða hvort tveggja. Hún mæl­ir með lög­un­um Sketchers með Dripreport og Vibe með Cookie Kawaii með 30 sek­úndna hvíld á milli.

Sunn­eva setti einnig inn hug­mynd að góðum æf­ing­um til að styrkja rass og læri. 

3 um­ferðir af:

15 „goblet“ hné­beyj­ur með ketil­bjöllu

15 upp­set­ur

20 rétt­stöðulyft­ur með lóði

10/​10 bulgari­an split hné­beygj­ur með ann­an fót­inn á stól/​borði/​kassa

12 fram­stigs­hopp

Fáðu rass eins og Sunneva Einars með þessum æfingum.
Fáðu rass eins og Sunn­eva Ein­ars með þess­um æf­ing­um. skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is