Hildur tilnefnd til BAFTA

Hildur Guðnadóttir | 4. júní 2020

Hildur tilnefnd til BAFTA

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til BAFTA-verðlaunna fyrir tónlistina í Chernobyl-þáttaröðinni. Tilkynnt var um tilnefningar til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna í morgun og er Chernobyl með langflestar eða 14 talsins.

Hildur tilnefnd til BAFTA

Hildur Guðnadóttir | 4. júní 2020

Hildur Guðnadóttir.
Hildur Guðnadóttir. AFP

Hild­ur Guðna­dótt­ir er til­nefnd til BAFTA-verðlaunna fyr­ir tón­list­ina í Cherno­byl-þáttaröðinni. Til­kynnt var um til­nefn­ing­ar til BAFTA sjón­varps­verðlaun­anna í morg­un og er Cherno­byl með lang­flest­ar eða 14 tals­ins.

Hild­ur Guðna­dótt­ir er til­nefnd til BAFTA-verðlaunna fyr­ir tón­list­ina í Cherno­byl-þáttaröðinni. Til­kynnt var um til­nefn­ing­ar til BAFTA sjón­varps­verðlaun­anna í morg­un og er Cherno­byl með lang­flest­ar eða 14 tals­ins.

Sam­kvæmt frétt BBC er Cherno­byl kom­inn í hóp þeirra þátt­araða sem hafa fengið flest­ar til­nefn­ing­ar í sögu verðlaun­anna en í fyrra fékk þáttaröðin Kill­ing Eve einnig 14 til­nefn­ing­ar.

The Crown á Net­flix er með sjö til­nefn­ing­ar. 

Þær sem fengu flest­ar til­nefn­ing­ar: 

  • Cherno­byl - 14
  • The Crown - 7
  • Flea­bag - 6
  • Giri / Haji - 6

Verðlaun­in verða af­hent 17. júlí að því er seg­ir í frétt BBC.

mbl.is