„Friends voru ekki fyndnir heldur“

Friends | 28. október 2020

„Friends voru ekki fyndnir heldur“

Rapparinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hjólaði í leikkonuna Jennifer Aniston á dögunum og sagði að Friends-þættirnir hefðu ekki verið fyndnir. 

„Friends voru ekki fyndnir heldur“

Friends | 28. október 2020

Jennifer Aniston sagði fylgjendum sínum að það væri ekki fyndið …
Jennifer Aniston sagði fylgjendum sínum að það væri ekki fyndið að kjósa Kanye West. West svaraði því að Friends hefðu ekki heldur verið fyndir þættir. AFP

Rapp­ar­inn og for­setafram­bjóðand­inn Kanye West hjólaði í leik­kon­una Jenni­fer Anist­on á dög­un­um og sagði að Friends-þætt­irn­ir hefðu ekki verið fyndn­ir. 

Rapp­ar­inn og for­setafram­bjóðand­inn Kanye West hjólaði í leik­kon­una Jenni­fer Anist­on á dög­un­um og sagði að Friends-þætt­irn­ir hefðu ekki verið fyndn­ir. 

Anist­on greindi frá því á In­sta­gram að hún hefði kosið snemma í for­seta­kosn­ing­un­um í Banda­ríkj­un­um á dög­un­um. Anist­on kaus fram­bjóðend­ur Demó­krata­flokks­ins, Joe Biden og Kamölu Harris, og tí­undaði mik­il­vægi þessi að fólk nýtti sér kosn­inga­rétt­inn. 

Und­ir færsl­unni á In­sta­gram skrifaði hún svo: „PS – Það er ekki fyndið að kjósa Kanye. Ég veit ekki hvernig ég á að orða það bet­ur. Takið ábyrgð.“

Um­mæl­in virðast hafa farið illa í West sem skrifaði á Twitter á mánu­dag­inn: „Friends voru ekki fyndn­ir held­ur.“ Hann hef­ur síðan eytt færsl­unni auk fleiri færslna sem hann skrifaði á mánu­dag­inn. 

View this post on In­sta­gram

#IVOTED for @joebiden and @kamala­harris. I dropp­ed my ballot off, and I did it ear­ly 👏🏼 I voted for them because right now this coun­try is more di­vi­ded than ever. Right now, a few men in power are deciding what women can and can’t do with their own bodies. Our cur­rent Presi­dent has decided that racism is a non-issue. He has repea­ted­ly and pu­blicly ign­or­ed science... too many people have died. ⠀ I urge you to really consi­der who is go­ing to be most af­fected by this electi­on if we stay on the track we’re on right now... your daug­hters, the LG­BTQ+ comm­unity, our Black brot­h­ers and sisters, the elder­ly with health conditi­ons, and your fut­ure kids and grand­kids (who will be tasked with sa­ving a pla­net that our lea­ders­hip refuses to believe is hurt­ing). ⠀ ⠀ This whole thing isn’t about one candi­da­te or one single issue, it’s about the fut­ure of this coun­try and of the world. Vote for equal hum­an rights, for love, and for decency. ⠀ ❤️🗳⠀ ⠀ ⠀ PS - It’s not funny to vote for Kanye. I don’t know how else to say it. Plea­se be responsi­ble 🙏🏼

A post shared by Jenni­fer Anist­on (@jenni­fer­anist­on) on Oct 23, 2020 at 11:35am PDT

mbl.is