Tökur á Friends hefjast í mars

Friends | 13. nóvember 2020

Tökur á Friends hefjast í mars

Tökur á endurkomuþætti af þáttunum vinsælu Friends eiga að hefjast í mars næstkomandi. Upphaflega stóð til að þátturinn yrði tekinn upp í ágúst síðastliðnum en vegna kórónuveirunnar var því frestað. 

Tökur á Friends hefjast í mars

Friends | 13. nóvember 2020

Þátturinn af Friends mun verða tekinn upp í mars.
Þátturinn af Friends mun verða tekinn upp í mars.

Tök­ur á end­ur­komuþætti af þátt­un­um vin­sælu Friends eiga að hefjast í mars næst­kom­andi. Upp­haf­lega stóð til að þátt­ur­inn yrði tek­inn upp í ág­úst síðastliðnum en vegna kór­ónu­veirunn­ar var því frestað. 

Tök­ur á end­ur­komuþætti af þátt­un­um vin­sælu Friends eiga að hefjast í mars næst­kom­andi. Upp­haf­lega stóð til að þátt­ur­inn yrði tek­inn upp í ág­úst síðastliðnum en vegna kór­ónu­veirunn­ar var því frestað. 

Einn leik­ar­anna, Matt­hew Perry, greindi frá þessu í færslu á twitter í gær. „Lít­ur út fyr­ir að það verði mikið að gera á næsta ári. Og þannig vilj­um við hafa það,“ skrifaði Perry í færslu sinni. 

Í þætt­in­um munu Perry, Lisa Ku­drow, Jenni­fer Anist­on, Matt LeBlanc, Courteney Cox og Dav­id Schwimmer sam­ein­ast á ný. 

mbl.is