Trúlofaðist ungu kærustunni

Friends | 27. nóvember 2020

Trúlofaðist ungu kærustunni

Friends-stjarnan Matthew Perry er trúlofaður. Sú heppna heitir Molly Hurwitz en þau hafa verið saman í rúm tvö ár. 

Trúlofaðist ungu kærustunni

Friends | 27. nóvember 2020

Matthew Perry bað Molly Hurwitz að giftast sér.
Matthew Perry bað Molly Hurwitz að giftast sér. ROSE PROUSER

Friends-stjarn­an Matt­hew Perry er trú­lofaður. Sú heppna heit­ir Molly Hurwitz en þau hafa verið sam­an í rúm tvö ár. 

Friends-stjarn­an Matt­hew Perry er trú­lofaður. Sú heppna heit­ir Molly Hurwitz en þau hafa verið sam­an í rúm tvö ár. 

„Ég ákvað að trú­lofa mig. Það var heppni að í þetta skiptið var kær­ast­an mín besta kon­an á allri jörðinni,“ sagði Perry um trú­lof­un­ina í viðtali við People

Heil 22 ár skilja hið ný trú­lofaða par að en hann er 51 árs og hún 29 ára. Perry og Hurwitz hafa eytt síðustu tveim­ur valentínus­ar­dög­um sam­an en Hurwitz birti mynd af hon­um á lokuðum in­sta­gramaðgangi sín­um í fe­brú­ar síðastliðnum.

mbl.is