Pitt fær ekki öll börnin um jólin

Jolie/Pitt | 23. desember 2020

Pitt fær ekki öll börnin um jólin

Leikarinn Brad Pitt fær að hafa hluta barna sinna hjá sér um jólin. Pitt á sex börn með leikkonunni Angelinu Jolie en hjónin fyrrverandi hafa átt í forræðisdeilu síðan þau tilkynntu skilnað fyrir fjórum árum. 

Pitt fær ekki öll börnin um jólin

Jolie/Pitt | 23. desember 2020

Brad Pitt fær yngstu börnin til sín um jólin.
Brad Pitt fær yngstu börnin til sín um jólin. AFP

Leik­ar­inn Brad Pitt fær að hafa hluta barna sinna hjá sér um jól­in. Pitt á sex börn með leik­kon­unni Ang­el­inu Jolie en hjón­in fyrr­ver­andi hafa átt í for­ræðis­deilu síðan þau til­kynntu skilnað fyr­ir fjór­um árum. 

Leik­ar­inn Brad Pitt fær að hafa hluta barna sinna hjá sér um jól­in. Pitt á sex börn með leik­kon­unni Ang­el­inu Jolie en hjón­in fyrr­ver­andi hafa átt í for­ræðis­deilu síðan þau til­kynntu skilnað fyr­ir fjór­um árum. 

Hin 14 ára gamla Shi­loh og 11 ára tví­bur­arn­ir Knox og Vi­vienne verða hjá föður sín­um á jóla­dag og mega vakna þar að sögn heim­ild­ar­manns Us Weekly. „Þau mega vera hjá hon­um á aðfanga­dags­kvöld,“ sagði heim­ild­armaður­inn.

For­eldr­un­um kom ágæt­lega sam­an fyrr á ár­inu og var þá til umræðu að verja jól­un­um sam­an sem ein fjöl­skylda. Síðan þá hafa plön­in breyst. Sjálfs­elska þeirra beggja kom í veg fyr­ir það. 

„Brad og Ang­el­ina eiga jafn­mik­inn þátt í vanda­mál­inu enda­lausa,“ sagði heim­ild­armaður­inn og sagði börn­in gjalda fyr­ir deilu þeirra.

Angelina Jolie, Knox Leon Jolie-Pitt, Zahara Marley Jolie-Pitt, Vivienne Marcheline …
Ang­el­ina Jolie, Knox Leon Jolie-Pitt, Za­hara Marley Jolie-Pitt, Vi­vienne Marchel­ine Jolie-Pitt, and Shi­loh Nou­vel Jolie-Pitt árið 2019. AFP
mbl.is