Svala fagnaði 44 ára afmælinu í kúluhúsi

Svala Björgvinsdóttir | 8. febrúar 2021

Svala fagnaði 44 ára afmælinu í kúluhúsi

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fagnar 44 ára afmælinu sínu í dag. Í tilefni dagsins gistu þau Svala og kærasti hennar Kristján Einar Sigurbjörnsson í kúluhúsi Buubble. Svala og Kristján sýndu frá afmælisfögnuðinum á Instagram og tóku fjölda mynda af sér.

Svala fagnaði 44 ára afmælinu í kúluhúsi

Svala Björgvinsdóttir | 8. febrúar 2021

Svala og Kristján Einar fögnuðu afmæli Svölu um helgina.
Svala og Kristján Einar fögnuðu afmæli Svölu um helgina. Samsett mynd

Tón­list­ar­kon­an Svala Björg­vins­dótt­ir fagn­ar 44 ára af­mæl­inu sínu í dag. Í til­efni dags­ins gistu þau Svala og kær­asti henn­ar Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son í kúlu­húsi Buubble. Svala og Kristján sýndu frá af­mæl­is­fögnuðinum á In­sta­gram og tóku fjölda mynda af sér.

Tón­list­ar­kon­an Svala Björg­vins­dótt­ir fagn­ar 44 ára af­mæl­inu sínu í dag. Í til­efni dags­ins gistu þau Svala og kær­asti henn­ar Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son í kúlu­húsi Buubble. Svala og Kristján sýndu frá af­mæl­is­fögnuðinum á In­sta­gram og tóku fjölda mynda af sér.

Buubble-hús­in eru ein­stak­lega vin­sæl, sér­stak­lega á meðal áhrifa­valda, enda bjóða hús­in upp á skemmti­leg­ar mynd­ir. 

Svala sagði í færslu á In­sta­gram að hún væri besta út­gáf­an af sjálfri sér í dag og hvet­ur fólk að haga sér eins og því líður.

View this post on In­sta­gram

A post shared by SVALA (@svalakali)

Skjá­skot/​In­sta­gram
Skjá­skot/​In­sta­gram
Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is