Velur Icelandair í Exit 2

Útrás | 17. mars 2021

Velur Icelandair í Exit 2

Ísland kemur lítillega við sögu í annarri þáttaröð af norsku sjónvarpsþáttunum Exit 2 eða Útrás. Án þess að ljóstra of miklu upp um söguþráðinn þá pantar Hermine Veile ferð til New York í þriðja þætti. Íslenska flugfélagið Icelandair kemur efst upp á leitarvefnum Finn.no sem Hermine Veile notar. 

Velur Icelandair í Exit 2

Útrás | 17. mars 2021

Hermine Veile við tölvuna í Útrás 2. Þættirnir eru sýndir …
Hermine Veile við tölvuna í Útrás 2. Þættirnir eru sýndir á RÚV. Skjáskot/RÚV

Ísland kem­ur lít­il­lega við sögu í ann­arri þáttaröð af norsku sjón­varpsþátt­un­um Exit 2 eða Útrás. Án þess að ljóstra of miklu upp um söguþráðinn þá pant­ar Herm­ine Veile ferð til New York í þriðja þætti. Íslenska flug­fé­lagið Icelanda­ir kem­ur efst upp á leit­ar­vefn­um Finn.no sem Herm­ine Veile not­ar. 

Ísland kem­ur lít­il­lega við sögu í ann­arri þáttaröð af norsku sjón­varpsþátt­un­um Exit 2 eða Útrás. Án þess að ljóstra of miklu upp um söguþráðinn þá pant­ar Herm­ine Veile ferð til New York í þriðja þætti. Íslenska flug­fé­lagið Icelanda­ir kem­ur efst upp á leit­ar­vefn­um Finn.no sem Herm­ine Veile not­ar. 

Veile pant­ar ferð frá 15. mars til 18. mars. Icelanda­ir býður og kost­ar ferðin frá Ósló til New York fram og til baka með Icelanda­ir aðeins 2.895 norsk­ar krón­ur eða um 43.500 krón­ur á gengi dags­ins í dag. Aðal­kven­hetja þátt­anna virðist hafa gert ansi góð kaup á flug­miðunum. 

Á mynd­inni hér fyr­ir neðan má sjá leit­arniður­stöðurn­ar sem birt­ust í Útrás. Búið er að teikna rauðan hring utan um merki Icelanda­ir.  

Hermine Veile keypti flug með Icelandair í annarri þáttaröð af …
Herm­ine Veile keypti flug með Icelanda­ir í ann­arri þáttaröð af Útrás. Skjá­skot/​RÚV
mbl.is