Barnamenningarhátíð heldur áfram í dag

Barnamenning | 4. maí 2021

Barnamenningarhátíð heldur áfram í dag

Barnamenningarhátíð í Reykjavík heldur áfram í dag með nokkrum viðburðum sem væri gaman að skoða með börnunum á þessum fallega degi.

Barnamenningarhátíð heldur áfram í dag

Barnamenning | 4. maí 2021

Barna­menn­ing­ar­hátíð í Reykja­vík held­ur áfram í dag með nokkr­um viðburðum sem væri gam­an að skoða með börn­un­um á þess­um fal­lega degi.

Barna­menn­ing­ar­hátíð í Reykja­vík held­ur áfram í dag með nokkr­um viðburðum sem væri gam­an að skoða með börn­un­um á þess­um fal­lega degi.

Við Aust­ur­völl verður útiþrauta­leik­ur um Alþing­is­húsið og um­hverfi þess, þar sem börn og fjöl­skyld­ur þeirra geta spreytt sig á ýms­um spurn­ing­um og þraut­um. Þrauta­leik­inn má nálg­ast í Ráðhúsi Reykja­vík­ur eða með niður­hali hér.

Brynj­ar Gauti

Í Gerðubergi sýn­ir þýska mynd­list­ar­kon­an Moki verk sitt Mýr­lendi, sem bygg­ist á mynda­sögu henn­ar, Sump­f­land. Á sýn­ing­unni vakna per­són­ur úr sögu henn­ar til lífs og áhorf­and­inn fær að upp­lifa fram­andi lands­lag hins ímyndaða heims. Hér má sjá stutta hreyfi­mynd af verk­inu.



mbl.is