Natan tekur Back to black

Natan Dagur | 14. maí 2021

Natan tekur Back to black

Natan Dagur, keppandi í norska Voice, mun syngja lagið Back to Black, með Amy Winehouse þegar hann stígur á svið í kvöld. 

Natan tekur Back to black

Natan Dagur | 14. maí 2021

Natan Dagur í síðustu umferð Voice.
Natan Dagur í síðustu umferð Voice. Ljósmynd/Aðsend

Natan Dag­ur, kepp­andi í norska Voice, mun syngja lagið Back to Black, með Amy Winehou­se þegar hann stíg­ur á svið í kvöld. 

Natan Dag­ur, kepp­andi í norska Voice, mun syngja lagið Back to Black, með Amy Winehou­se þegar hann stíg­ur á svið í kvöld. 

Átta manna úr­slit fara fram í kvöld og hefst út­send­ing­in klukk­an 18 á ís­lensk­um tíma. 

Núna eins og síðast kjósa áhorf­end­ur og geta Íslend­ing­ar og aðrir utan Nor­egs kosið í gegn­um vefsíðu TV2.no eft­ir að þátt­ur­inn hefst. 

Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen.
Natan Dag­ur ásamt þjálf­ara sín­um Inu Wrold­sen. Ljós­mynd/​Aðsend

 Hver og einn get­ur kosið þris­var. Hægt er að fara inná www.tv2.no þar efst verður borði sem á stend­ur The Voice. 

Þegar smellt er á borðann teng­ist kosn­inga­svæði Voice þar sem hægt verður að velja Natan þris­var.

mbl.is