Ný Friends-stikla tryllir aðdáendur

Friends | 20. maí 2021

Ný Friends-stikla tryllir aðdáendur

Streymisveitan HBO Max gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir endurkomuþætti Friends. Stiklan hefur vakið mikla athygli en þegar þetta er skrifað hefur myndbandið verið spilað hátt í 6 milljón sinnum á YouTube.

Ný Friends-stikla tryllir aðdáendur

Friends | 20. maí 2021

Endurfundaþátturinn fer í loftið 26. maí á HBO Max.
Endurfundaþátturinn fer í loftið 26. maí á HBO Max. Skjáskot/YouTube

Streym­isveit­an HBO Max gaf í gær út fyrstu stikluna fyr­ir end­ur­komuþætti Friends. Stikl­an hef­ur vakið mikla at­hygli en þegar þetta er skrifað hef­ur mynd­bandið verið spilað hátt í 6 millj­ón sinn­um á YouTu­be.

Streym­isveit­an HBO Max gaf í gær út fyrstu stikluna fyr­ir end­ur­komuþætti Friends. Stikl­an hef­ur vakið mikla at­hygli en þegar þetta er skrifað hef­ur mynd­bandið verið spilað hátt í 6 millj­ón sinn­um á YouTu­be.

Greint var frá því í síðustu viku að end­ur­fundaþátt­ur­inn færi í loftið 27. maí næst­kom­andi og því aðdá­end­ur orðnir gríðarlega spennt­ir. 

Friends voru sýnd­ir á ár­un­um 1994 til 2004 og nutu mik­illa vin­sælda. Snemma árs 2020 var það gefið út að end­ur­komuþátt­ur væri á dag­skrá en vegna heims­far­ald­urs­ins frestaðist fram­leiðslan. En nú er loks­ins búið að taka upp þátt­inn og aðeins vika í að hann fari í loftið. 

mbl.is