Fer Natan Dagur alla leið í úrslit?

Natan Dagur | 21. maí 2021

Fer Natan Dagur alla leið í úrslit?

Söngvarinn Natan Dagur, sem nú keppir í Voice í Noregi, komst áfram í undanúrslit keppninnar síðastliðinn föstudag. Í kvöld kemur í ljós hvort hann kemst alla leið í úrslitin sem fara fram föstudagskvöldið 28. maí.

Fer Natan Dagur alla leið í úrslit?

Natan Dagur | 21. maí 2021

Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen.
Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen. Ljósmynd/Aðsend

Söngv­ar­inn Natan Dag­ur, sem nú kepp­ir í Voice í Nor­egi, komst áfram í undanúr­slit keppn­inn­ar síðastliðinn föstu­dag. Í kvöld kem­ur í ljós hvort hann kemst alla leið í úr­slit­in sem fara fram föstu­dags­kvöldið 28. maí.

Söngv­ar­inn Natan Dag­ur, sem nú kepp­ir í Voice í Nor­egi, komst áfram í undanúr­slit keppn­inn­ar síðastliðinn föstu­dag. Í kvöld kem­ur í ljós hvort hann kemst alla leið í úr­slit­in sem fara fram föstu­dags­kvöldið 28. maí.

Keppn­in hefst klukk­an 18.00 að ís­lensk­um tíma.

Natan hef­ur átt góðu gengi að fagna í keppn­inni hingað til og hef­ur hann vakið at­hygli bæði í Nor­egi og á Íslandi. Föstu­dag­inn síðastliðinn söng hann lagið Back to Black og var kos­inn áfram. Hér fyr­ir neðan má hlusta á flutn­ing hans á lag­inu.



mbl.is