Rúrik og Renata í úrslit Let's Dance

Rúrik Gíslason | 21. maí 2021

Rúrik og Renata í úrslit Let's Dance

Rúrik Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, og dansfélagi hans Renata Luis  komust áfram í úrslitaþátt Let's Dance í Þýskalandi í kvöld. 

Rúrik og Renata í úrslit Let's Dance

Rúrik Gíslason | 21. maí 2021

Rúrik dansaði af mikilli innlifun í þætti kvöldsins.
Rúrik dansaði af mikilli innlifun í þætti kvöldsins. Skjáskot

Rúrik Gísla­son, fyrr­ver­andi landsliðsmaður í knatt­spyrnu, og dans­fé­lagi hans Renata Luis  komust áfram í úr­slitaþátt Let's Dance í Þýskalandi í kvöld. 

Rúrik Gísla­son, fyrr­ver­andi landsliðsmaður í knatt­spyrnu, og dans­fé­lagi hans Renata Luis  komust áfram í úr­slitaþátt Let's Dance í Þýskalandi í kvöld. 

Rúrik og Renata eru glæileg saman á dansgólfinu.
Rúrik og Renata eru glæi­leg sam­an á dans­gólf­inu. Skjá­skot

Þetta kem­ur fram á op­in­ber­um in­sta­gram­reikn­ingi þátt­ar­ins. 

Hér má nálg­ast sam­an­tekt fjöl­miðils­ins RTL.de um atriði og úr­slit þátt­ar­ins ásamt því að horfa á hvert atriði. 

mbl.is