Dómari dæmdi Pitt í hag í forsjárdeilunni

Jolie/Pitt | 26. maí 2021

Dómari dæmdi Pitt í hag í forsjárdeilunni

Brad Pitt og Angelina Jolie munu fara saman með forsjá fimm barna þeirra. Hjónin fyrrverandi hafa staðið í langri forræðisdeilu síðan Jolie sótti um skilnað árið 2016 en nú liggur niðurstaða loksins fyrir. 

Dómari dæmdi Pitt í hag í forsjárdeilunni

Jolie/Pitt | 26. maí 2021

Angelina Jolie og Brad Pitt.
Angelina Jolie og Brad Pitt. AFP

Brad Pitt og Ang­el­ina Jolie munu fara sam­an með for­sjá fimm barna þeirra. Hjón­in fyrr­ver­andi hafa staðið í langri for­ræðis­deilu síðan Jolie sótti um skilnað árið 2016 en nú ligg­ur niðurstaða loks­ins fyr­ir. 

Brad Pitt og Ang­el­ina Jolie munu fara sam­an með for­sjá fimm barna þeirra. Hjón­in fyrr­ver­andi hafa staðið í langri for­ræðis­deilu síðan Jolie sótti um skilnað árið 2016 en nú ligg­ur niðurstaða loks­ins fyr­ir. 

Dóm­ari sem var ráðinn til að dæma í mál­inu, John Ou­der­kirk, dæmdi í hag Pitt, en dóm­ur­inn mun gefa Pitt færi á að eyða mun meiri tíma með börn­um sín­um. 

Jolie og Pitt eru for­eldr­ar Pax, 17 ára, Za­hara, 16 ára, Shi­loh, 14 ára og 12 ára tví­bur­anna Vi­vienne og Know. Þá eiga þau son­inn Maddox sem er 19 ára. 

Fram kem­ur á BBC að úr­sk­urður dóm­ar­ans sé tíma­bund­inn og að Jolie muni halda bar­áttu sinni fyr­ir dóm­stól­um áfram. 

mbl.is