Voru hrifin af hvort öðru í raunveruleikanum

Friends | 28. maí 2021

Voru hrifin af hvort öðru í raunveruleikanum

Leikararanir Jennifer Aniston og David Schwimmer viðurkenndu að þau hefðu verið hrifin af hvort öðru þegar þau léku saman í Friends þáttunum. Endurkomuþátturinn af Friends fór í loftið í gær og hefur verið lofaður af Friends-aðdáendum um allan heim. 

Voru hrifin af hvort öðru í raunveruleikanum

Friends | 28. maí 2021

00:00
00:00

Leik­arar­an­ir Jenni­fer Anist­on og Dav­id Schwimmer viður­kenndu að þau hefðu verið hrif­in af hvort öðru þegar þau léku sam­an í Friends þátt­un­um. End­ur­komuþátt­ur­inn af Friends fór í loftið í gær og hef­ur verið lofaður af Friends-aðdá­end­um um all­an heim. 

Leik­arar­an­ir Jenni­fer Anist­on og Dav­id Schwimmer viður­kenndu að þau hefðu verið hrif­in af hvort öðru þegar þau léku sam­an í Friends þátt­un­um. End­ur­komuþátt­ur­inn af Friends fór í loftið í gær og hef­ur verið lofaður af Friends-aðdá­end­um um all­an heim. 

All­ir aðalleik­ar­arn­ir úr upp­haf­legu þátt­un­um komu fram í þætt­in­um og ræddu við spjallþátta­stjórn­and­ann James Cor­d­en. Þar viður­kenndu þau Anist­on og Schwimmer að þau hefðu verið hrif­in af hvort öðru. 

Anist­on og Schwimmer fóru með hlut­verk Rachel og Ross sem áttu í ástar­sam­bandi í þátt­un­um. 

„Ég man eft­ir að hafa sagt einu sinni, við Dav­id, að það yrði glatað ef fyrsti koss­inn okk­ar yrði í sjón­varp­inu. Og jú jú, í fyrsta skipti sem við kysst­umst var á þessu kafffi­húsi,“ sagði Anist­on. 

mbl.is