Fór í afmælisferð til New York

Jolie/Pitt | 9. júní 2021

Fór í afmælisferð til New York

Leikkonan Angelina Jolie fagnaði 46 ára afmæli á föstudaginn. Hún varði afmælishelginni í New York með börnum sínum. Leikkonan sást á JFK-flugvellinum ásamt börnunum á laugardaginn. 

Fór í afmælisferð til New York

Jolie/Pitt | 9. júní 2021

Angelina Jolie fór til New York um helgina.
Angelina Jolie fór til New York um helgina. AFP

Leik­kon­an Ang­el­ina Jolie fagnaði 46 ára af­mæli á föstu­dag­inn. Hún varði af­mæl­is­helg­inni í New York með börn­um sín­um. Leik­kon­an sást á JFK-flug­vell­in­um ásamt börn­un­um á laug­ar­dag­inn. 

Leik­kon­an Ang­el­ina Jolie fagnaði 46 ára af­mæli á föstu­dag­inn. Hún varði af­mæl­is­helg­inni í New York með börn­um sín­um. Leik­kon­an sást á JFK-flug­vell­in­um ásamt börn­un­um á laug­ar­dag­inn. 

Ferðin til New York með öll­um börn­un­um er lík­lega kær­kom­in eft­ir for­ræðis­deil­una við Brad Pitt sem lauk á dög­un­um. Öll börn­in sex voru með í ferð að því er fram kem­ur á vef Page Six en Jolie sést ekki oft með alla hers­ing­una. Jolie og Pitt eiga Maddox 19 ára, Pax 17 ára, Za­höru 16 ára, Shi­loh 14 ára og tví­bur­ana Vi­vienne og Knox 12 ára. 

Leik­kon­an ferðast með stæl. Hún var í ljós­um frakka frá Christian Dior þegar hún lenti í New York og útvíðum galla­bux­um. Hún var síðan með tösk­ur frá há­tísku­merkj­um á borð við Lou­is Vuitt­on.

Angelina Jolie ásamt fjórum af sex börnum sínum.
Ang­el­ina Jolie ásamt fjór­um af sex börn­um sín­um. AFP
mbl.is