Valentina Pahde með derhúfuna hans Rúriks

Rúrik Gíslason | 15. júní 2021

Valentina Pahde með derhúfuna hans Rúriks

Þýska stórleikonan og þátttakandi í Let's Dance í Þýskalandi, Valentina Pahde, birti mynd af sér á Instagram í gær þar sem hún er með derhúfu merkta BÖKK. Merkið er íslenskt tískuvörumerki í eigu ungra íslenskra frumkvöðla en fyrir ári bættist enginn annar en Rúrik Gíslason í hóp fjárfesta. BÖKK byrjaði að hanna og selja belti sem líkjast sætisbeltum úr flugvélum. Í dag framleiðir BÖKK derhúfur, boli, sokka, belti og fleira.

Valentina Pahde með derhúfuna hans Rúriks

Rúrik Gíslason | 15. júní 2021

Valentina Pahde með íslenska derhúfu á Mykonos
Valentina Pahde með íslenska derhúfu á Mykonos Skjáskot/Instagram

Þýska stór­lei­kon­an og þátt­tak­andi í Let's Dance í Þýskalandi, Valent­ina Pahde, birti mynd af sér á In­sta­gram í gær þar sem hún er með der­húfu merkta BÖKK. Merkið er ís­lenskt tísku­vörumerki í eigu ungra ís­lenskra frum­kvöðla en fyr­ir ári bætt­ist eng­inn ann­ar en Rúrik Gísla­son í hóp fjár­festa. BÖKK byrjaði að hanna og selja belti sem líkj­ast sæt­is­belt­um úr flug­vél­um. Í dag fram­leiðir BÖKK der­húf­ur, boli, sokka, belti og fleira.

Þýska stór­lei­kon­an og þátt­tak­andi í Let's Dance í Þýskalandi, Valent­ina Pahde, birti mynd af sér á In­sta­gram í gær þar sem hún er með der­húfu merkta BÖKK. Merkið er ís­lenskt tísku­vörumerki í eigu ungra ís­lenskra frum­kvöðla en fyr­ir ári bætt­ist eng­inn ann­ar en Rúrik Gísla­son í hóp fjár­festa. BÖKK byrjaði að hanna og selja belti sem líkj­ast sæt­is­belt­um úr flug­vél­um. Í dag fram­leiðir BÖKK der­húf­ur, boli, sokka, belti og fleira.

Mynd­in sem birt­ist á In­sta­gram er tek­in á grísku eyj­unni My­konos þar sem Rúrik og Valent­ina Pahde eyddu tíma sam­an í síðustu viku eft­ir að Let's Dance kláraðist í Þýskalandi. Má þá leiða lík­um að því að þau hafi verið sam­an á grísku eyj­unni.

mbl.is