Falin Sigvalda-perla í suðurhlíðum Kópavogs

Heimili | 12. ágúst 2021

Falin Sigvalda-perla í suðurhlíðum Kópavogs

Í suðurhlíðum Kópavogs er að finna vel geymda perlu teiknaða af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Raðhúsið var reist árið 1970 en um er að ræða 288 fermetra endaraðhús. 

Falin Sigvalda-perla í suðurhlíðum Kópavogs

Heimili | 12. ágúst 2021

Loftið er málað í sama lit og veggirnir.
Loftið er málað í sama lit og veggirnir. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson

Í suður­hlíðum Kópa­vogs er að finna vel geymda perlu teiknaða af Sig­valda Thor­d­ar­syni arki­tekt. Raðhúsið var reist árið 1970 en um er að ræða 288 fer­metra end­araðhús. 

Í suður­hlíðum Kópa­vogs er að finna vel geymda perlu teiknaða af Sig­valda Thor­d­ar­syni arki­tekt. Raðhúsið var reist árið 1970 en um er að ræða 288 fer­metra end­araðhús. 

Á efri hæð húss­ins er rúm­gott hjóna­her­bergi þar sem út­gengt er á sval­ir. Einnig er fal­legt eld­hús, barna­her­bergi og baðher­bergi og góð stofa með út­gengt á sval­ir í suður. Stof­an er ein­stak­lega fal­leg, máluð í hlýj­um lit þar sem loftið hef­ur verið málað í sama lit. 

Á neðri hæðinni er inn­byggður bískúr og lít­il auka­í­búð með tveim­ur svefn­her­bergj­um, sal­erni og þvotta­húsi.

Af fast­eigna­vef mbl.is: Hrauntunga 34

Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
mbl.is