Tilraun til valdaráns í Súdan

Súdan | 21. september 2021

Tilraun til valdaráns í Súdan

Tilraun til valdaráns er sögð hafa mistekist í Súdan snemma í morgun.

Tilraun til valdaráns í Súdan

Súdan | 21. september 2021

Abdalla Hamdok, forsætisráðherra Súdans, á blaðamannafundi í ágúst.
Abdalla Hamdok, forsætisráðherra Súdans, á blaðamannafundi í ágúst. AFP

Til­raun til vald­aráns er sögð hafa mistek­ist í Súd­an snemma í morg­un.

Til­raun til vald­aráns er sögð hafa mistek­ist í Súd­an snemma í morg­un.

Rík­is­fjöl­miðill greindi frá þessu, án þess að greina frá því hverj­ir voru þar að verki.

Hátt­sett­ur emb­ætt­ismaður í land­inu sagði við AFP-frétta­stof­una að þeir sem stóðu á bak við til­raun­ina hafi reynt að taka yfir bygg­ingu rík­is­fjöl­miðils Súd­ans, án ár­ang­urs.

mbl.is