Svona gerir þú indverskan grænmetispottrétt frá grunni

Matreitt með Mörtu Maríu | 27. september 2021

Svona gerir þú indverskan grænmetispottrétt frá grunni

Þegar ég var að stíga mín fyrstu skref í grænmetisréttaeldamennsku, fyrir 25 árum eða svo, var þetta einn af réttunum sem ég lærði að gera. Það sem er gott við þennan rétt er að öllum í fjölskyldunni finnst hann góður  líka hörðustu kjötætum. Hér er grunnur sem þú getur farið eftir en auðvitað má breyta um grænmetistegundir og baunategundir ef ykkur finnst eitthvað annað betra. Núna standa yfir Heilsudagar í Nettó. Þú getur lesið Heilsublaðið HÉR. 

Svona gerir þú indverskan grænmetispottrétt frá grunni

Matreitt með Mörtu Maríu | 27. september 2021

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 4:40
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 4:40
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Þegar ég var að stíga mín fyrstu skref í græn­met­is­rétta­elda­mennsku, fyr­ir 25 árum eða svo, var þetta einn af rétt­un­um sem ég lærði að gera. Það sem er gott við þenn­an rétt er að öll­um í fjöl­skyld­unni finnst hann góður  líka hörðustu kjötæt­um. Hér er grunn­ur sem þú get­ur farið eft­ir en auðvitað má breyta um græn­metis­teg­und­ir og bauna­teg­und­ir ef ykk­ur finnst eitt­hvað annað betra. Núna standa yfir Heilsu­dag­ar í Nettó. Þú get­ur lesið Heilsu­blaðið HÉR. 

Þegar ég var að stíga mín fyrstu skref í græn­met­is­rétta­elda­mennsku, fyr­ir 25 árum eða svo, var þetta einn af rétt­un­um sem ég lærði að gera. Það sem er gott við þenn­an rétt er að öll­um í fjöl­skyld­unni finnst hann góður  líka hörðustu kjötæt­um. Hér er grunn­ur sem þú get­ur farið eft­ir en auðvitað má breyta um græn­metis­teg­und­ir og bauna­teg­und­ir ef ykk­ur finnst eitt­hvað annað betra. Núna standa yfir Heilsu­dag­ar í Nettó. Þú get­ur lesið Heilsu­blaðið HÉR. 

2 msk. líf­ræn ólífu­olía frá Ra­punzel

2 lauk­ar, smátt skorn­ir

4 hvít­lauksrif, mar­in og smátt skor­in 

1 sæt kart­afla, skor­in í litla ten­inga

1 kúr­bít­ur

1 poki líf­ræn­ar kjúk­linga­baun­ir frá Oddpods

4 msk. ind­verskt karrí frá Krydd­hús­inu

1 msk. papriku­duft frá Ängla­mark

sjáv­ar­salt frá Ängla­mark eft­ir smekk og pip­ar 

2 dós­ir líf­ræn kókós­mjólk frá Cle­ar­spring

1 ferna líf­ræn­ir tóm­at­ar frá Ängla­mark

1 ten­ing­ur af líf­ræn­um græn­metiskrafti frá Ra­punzel

2 cm ferskt engi­fer

ferskt kórí­and­er eft­ir smekk

Allt sett sam­an í pott og látið sjóða sam­an. 

Með rétt­in­um var boðið upp á svart líf­rænt kínóa. Það má líka hafa hýðis­hrís­grjón með eða sal­at eft­ir smekk. 

mbl.is