„Ég fattaði ekki sorgina strax“

Missir | 14. október 2021

„Ég fattaði ekki sorgina strax“

Þegar við erum börn trúum við því að foreldar okkar sé ódauðlegir. En það er ekki svo. Það er löng og ströng sorgarganga að missa foreldri. Börn þurfa lífsnauðsynlega foreldra en samt missa börn foreldra sína – og ótrúlegt en satt – komast af.  Við fáum nú að heyra sögur þar sem fólk missir foreldra sína, fer í gegnum óbærilega kvöl, angist og ringulreið en  lærir svo að byggja líf sitt upp að nýju.

„Ég fattaði ekki sorgina strax“

Missir | 14. október 2021

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Þegar við erum börn trú­um við því að for­eld­ar okk­ar sé ódauðleg­ir. En það er ekki svo. Það er löng og ströng sorg­ar­ganga að missa for­eldri. Börn þurfa lífs­nauðsyn­lega for­eldra en samt missa börn for­eldra sína – og ótrú­legt en satt – kom­ast af.  Við fáum nú að heyra sög­ur þar sem fólk miss­ir for­eldra sína, fer í gegn­um óbæri­lega kvöl, ang­ist og ringul­reið en  lær­ir svo að byggja líf sitt upp að nýju.

    Þegar við erum börn trú­um við því að for­eld­ar okk­ar sé ódauðleg­ir. En það er ekki svo. Það er löng og ströng sorg­ar­ganga að missa for­eldri. Börn þurfa lífs­nauðsyn­lega for­eldra en samt missa börn for­eldra sína – og ótrú­legt en satt – kom­ast af.  Við fáum nú að heyra sög­ur þar sem fólk miss­ir for­eldra sína, fer í gegn­um óbæri­lega kvöl, ang­ist og ringul­reið en  lær­ir svo að byggja líf sitt upp að nýju.

    Har­ald­ur Ari Karls­son var aðeins 5 ára gam­all þegar missti föður sinn í slysi á sjó. Hann lýs­ir því hvernig hann upp­lifði í fyrstu eins og eitt­hvað spenn­andi væri að ger­ast hjá hon­um, og eng­um öðrum. Það var ekki fyrr en síðar sem hann áttaði sig á hvað væri að ger­ast. Aðrir viðmæl­end­ur í þætt­in­um Miss­ir eru þau Selma Lind Árna­dótt­ir, Sig­urður Bjarmi Árna­son og Birna Dröfn Jón­as­dótt­ir. 

    Þátt­ur­inn er sýnd­ur í op­inni dag­skrá klukk­an 20:35 á fimmtu­dag en öll þáttaröðin er nú þegar aðgengi­leg í Sjón­varpi Sím­ans Premium.

    mbl.is