Ákvörðun um áfrýjun að lokinni yfirferð

Manndráp í Rauðagerði | 23. október 2021

Ákvörðun um áfrýjun að lokinni yfirferð

Ríkissaksóknari fer nú yfir dóm héraðsdóms Reykjavíkur í Rauðgerðismálinu en ákvörðun um áfrýjun verður tekin þegar þeirri yfirferð lýkur. 

Ákvörðun um áfrýjun að lokinni yfirferð

Manndráp í Rauðagerði | 23. október 2021

Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari.
Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. mbl.is/Þórður

Rík­is­sak­sókn­ari fer nú yfir dóm héraðsdóms Reykja­vík­ur í Rauðgerðismál­inu en ákvörðun um áfrýj­un verður tek­in þegar þeirri yf­ir­ferð lýk­ur. 

Rík­is­sak­sókn­ari fer nú yfir dóm héraðsdóms Reykja­vík­ur í Rauðgerðismál­inu en ákvörðun um áfrýj­un verður tek­in þegar þeirri yf­ir­ferð lýk­ur. 

Angj­el­in Sterkaj var dæmd­ur í 16 ára fang­elsi á fimmtu­dag fyr­ir að verða Arm­ando Beqirai að bana þann 13. fe­brú­ar en hinir sak­born­ing­arn­ir, þau Sheptim Qerimi, Claudia Sofia Coel­ho Car­val­ho og Murat Selivrada, voru sýknaðir af kröf­um ákæru­valds­ins í dóm­in­um sem var kveðinn upp í vik­unni. 

„Það sem ligg­ur fyr­ir er að fara yfir dóm­inn og gögn máls­ins. Að því loknu verður tek­in ákvörðun um það hvort mál­inu verður áfrýjað,“ hef­ur Frétta­blaðið eft­ir Sig­ríði Friðjóns­dótt­ur rík­is­sak­sókn­ara.

Rík­is­sak­sókn­ari gæti áfrýjað þeim hluta dóms­ins er varðar sýknu­dóm Sheptim Qerimi, Claudia Sofia Coel­ho Car­val­ho og Murat Selivrada til Lands­rétt­ar.

mbl.is