Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman á götum Almaty í Kasakstan til þess að mótmæla miklum hækkunum á bensín- og orkuverði í dag.
Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman á götum Almaty í Kasakstan til þess að mótmæla miklum hækkunum á bensín- og orkuverði í dag.
Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman á götum Almaty í Kasakstan til þess að mótmæla miklum hækkunum á bensín- og orkuverði í dag.
Mótmælendur réðust inn á skrifstofu borgarstjóra Almaty þrátt fyrir aðgerðir á lögreglu, sem beitti táragasi og reyksprengjum.
Vitni á staðnum sagði við fréttastofu AFP að lögregla hafi hvatt mótmælendur áfram og afhent þeim kylfur og skildi lögreglunnar.
Yfir 200 manns eru nú í varðhaldi vegna mótmælanna. Mikið ósætti ríkir í Kasakstan vegna hækkana á orkuverði, þar sem Kasakstan er stór gasframleiðandi og býr yfir stórum olíuforða.