Mæla gegn bólusetningu yngri en tólf ára

Bólusetningar við Covid-19 | 27. janúar 2022

Mæla gegn bólusetningu yngri en tólf ára

Heilbrigðisyfirvöld Svíþjóðar mæla gegn bólusetningu barna yngri en tólf ára fyrir kórónuveirunni. 

Mæla gegn bólusetningu yngri en tólf ára

Bólusetningar við Covid-19 | 27. janúar 2022

Svíar mæla gegn bólusetningu barna yngri en tólf ára.
Svíar mæla gegn bólusetningu barna yngri en tólf ára. AFP

Heil­brigðis­yf­ir­völd Svíþjóðar mæla gegn bólu­setn­ingu barna yngri en tólf ára fyr­ir kór­ónu­veirunni. 

Heil­brigðis­yf­ir­völd Svíþjóðar mæla gegn bólu­setn­ingu barna yngri en tólf ára fyr­ir kór­ónu­veirunni. 

„Með þeirri vitn­eskju að börn eiga í lít­illi hættu á að veikj­ast al­var­lega, sjá­um við ekki skýr­an hag af því að bólu­setja þau,“ sagði land­læknisembættið á blaðamanna­fundi í dag.

Á vef danska fjöl­miðlun­um Berl­ing­ske er greint frá því að þessi til­mæli verði þó end­ur­skoðuð ef hættu­legri af­brigði veirunn­ar koma fram.

mbl.is