Johnson ræðir við Pútín um Úkraínu

Úkraína | 29. janúar 2022

Johnson ræðir við Pútín um Úkraínu

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Vladimír Pútín Rússlandsforseti munu eiga símafund á næstu dögum áður en Johnson mun ferðast til Austur-Evrópu til þess að reyna að leysa deiluna við landamæri Rússlands og Úkraínu.

Johnson ræðir við Pútín um Úkraínu

Úkraína | 29. janúar 2022

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun ferðast til Austur-Evrópu á næstu …
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun ferðast til Austur-Evrópu á næstu dögum. AFP

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Vladimír Pútín Rússlandsforseti munu eiga símafund á næstu dögum áður en Johnson mun ferðast til Austur-Evrópu til þess að reyna að leysa deiluna við landamæri Rússlands og Úkraínu.

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Vladimír Pútín Rússlandsforseti munu eiga símafund á næstu dögum áður en Johnson mun ferðast til Austur-Evrópu til þess að reyna að leysa deiluna við landamæri Rússlands og Úkraínu.

BBC greinir frá því að Johnson muni leggja áherslu á að hvetja Rússa til að leysa deiluna á „diplómatískan hátt“ og „ítreka að Rússar þurfa að stíga til baka“.

Um hundrað þúsund rúss­nesk­ir her­menn eru nú staðsett­ir á landa­mær­um Úkraínu og Rúss­lands. 

Johnson hefur áður sagt að hann muni senda hermenn til þess að liðsinna aðildarríkjum NATO ef Rússar gera innrás inn í Úkraínu.

mbl.is