Lögregla hafi borið púður á manninn

Manndráp í Rauðagerði | 3. febrúar 2022

Lögregla hafi borið púður á manninn

Talið er líklegt lögregla hafi borið púðurleifar sem fundust á litháískum ríkisborgara, sem var handtekinn í tengslum við morðið á Armando Bequiri í febrúar í fyrra, á hann. Maðurinn krefst ransóknar og 10 milljóna í bætur. 

Lögregla hafi borið púður á manninn

Manndráp í Rauðagerði | 3. febrúar 2022

Mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Talið er lík­legt lög­regla hafi borið púður­leif­ar sem fund­ust á lit­háísk­um rík­is­borg­ara, sem var hand­tek­inn í tengsl­um við morðið á Arm­ando Bequiri í fe­brú­ar í fyrra, á hann. Maður­inn krefst ran­sókn­ar og 10 millj­óna í bæt­ur. 

Talið er lík­legt lög­regla hafi borið púður­leif­ar sem fund­ust á lit­háísk­um rík­is­borg­ara, sem var hand­tek­inn í tengsl­um við morðið á Arm­ando Bequiri í fe­brú­ar í fyrra, á hann. Maður­inn krefst ran­sókn­ar og 10 millj­óna í bæt­ur. 

Frétta­blaðið grein­ir frá þessu. 

Maður­inn var hand­tek­inn morg­un­inn eft­ir að Arm­ando fannst lát­inn. Í kjöl­farið var hann lát­inn sæta gæslu­v­arðhalds og ein­angr­un­ar í fjóra daga.

mbl.is