Bieber hélt að hjónabandið myndi laga allt

Justin Bieber | 6. maí 2022

Bieber hélt að hjónaband myndi laga allt

Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hélt að hjónabandið við fyrirsætuna Hailey Bieber myndi laga öll sín persónuleg vandamál. Parið gifti sig í New York árið 2018, ári seinna héldu þau brúðkaup þar sem fjölskylda og vinir komu saman til að fagna hjónabandi þeirra.  

Bieber hélt að hjónaband myndi laga allt

Justin Bieber | 6. maí 2022

Justin og Hailey Bieber eru hjón.
Justin og Hailey Bieber eru hjón. AFP/ Angela Weiss

Tón­list­armaður­inn Just­in Bie­ber hélt að hjóna­bandið við fyr­ir­sæt­una Hailey Bie­ber myndi laga öll sín per­sónu­leg vanda­mál. Parið gifti sig í New York árið 2018, ári seinna héldu þau brúðkaup þar sem fjöl­skylda og vin­ir komu sam­an til að fagna hjóna­bandi þeirra.  

Tón­list­armaður­inn Just­in Bie­ber hélt að hjóna­bandið við fyr­ir­sæt­una Hailey Bie­ber myndi laga öll sín per­sónu­leg vanda­mál. Parið gifti sig í New York árið 2018, ári seinna héldu þau brúðkaup þar sem fjöl­skylda og vin­ir komu sam­an til að fagna hjóna­bandi þeirra.  

„Þegar ég var nýgift­ur Hailey fékk ég til­fin­inga­legt áfall. Ég hélt að hjóna­bandið myndi laga öll mín vanda­mál sem það gerði ekki. Þú vilt að eig­in­kon­an þín geri eitt­hvað sen þú ert ekki einu sinni að gera sjálf­ur,“ sagði Bie­ber í hlaðvarps­viðtali vEbro Dar­den

Trú­in hef­ur hjálpað Bie­ber að vinna í sín­um mál­um. „Þú verður að muna að guð er ekki reiður ná­ungi, hann er kær­leiks­rík­ur, til­lit­sam­ur og full­ur sam­kennd­ar. Guð veit hvað þú ert að ganga í gegn­um og það eina sem hann vill er að þú sért besta út­gáf­an af sjálf­um þér.“ 

Justin Bieber og Hailey Bieber.
Just­in Bie­ber og Hailey Bie­ber. AFP
mbl.is